17. júní, þjóðhátíð í Reykjavík

DagskráÞjóðhátíðFjallkonanMyndirFréttirEnglish17. júní


17. júní í Reykjavík

Dagskráratriði óskast

Auglýst er eftir skemmti- og sýningaratriðum fyrir þjóðhátíðarskemmtun í Reykjavík. Í dagskránni er gert ráð fyrir barna og fjölskylduskemmtunum á sviðum, tónleikum, leiktækjum og ýmsum sýningum og götuuppákomum.

Hægt er að sækja um flutning atriða, uppákomur og viðburði á vefnum www.17juni.is  en umsóknum má einnig skila í Hitt Húsið, Pósthússtræti 3-5, 101 Reykjavík á eyðublöðum sem þar fást.

Umsóknareyðublað

Umsóknarfrestur rennur út föstudaginn 9. maí.

Upplýsingar í síma 411 5502 eða á 17juni@reykjavik.is