Flýtileiðir

Leit


Netspjall

Hér er hægt er að fá beint samband við þjónustufulltrúa

Other languages

  • Immigrants
  • Polska
  • English
Styttu þér leið

Fréttir

Ráðgjafarnir að störfum

Ráðgjafaþjónusta fyrir innflytjendur efld | 16.10.2013

Mannréttindaskrifstofa Reykjavíkurborgar hefur um nokkurra ára skeið veitt innflytjendum ráðgjöf og upplýsingar um þjónustu Reykjavíkurborgar.

Mannréttindastefna

Nýr bæklingur með mannréttindastefnu Reykjavíkurborgar | 13.09.2013

Út er kominn nýr bæklingur með mannréttindastefnu Reykjavíkurborgar. Bæklingurinn er aðgengilegur á vefsíðu mannréttindaskrifstofu og einnig er hægt að panta bæklinginn með því að senda póst á mannrettindi@reykjavik.is eða með því að hringja í síma 411 4153.

Miðbær Reykjavíkur

Upplýsingarit um mannréttindi utangarðsfólks | 22.08.2013

Mannréttindaskrifstofa gaf út á dögunum upplýsingaritið Mannréttindi utangarðsfólks - þjónusta án fordóma.

Blöðrur

Kvenréttindadagurinn | 19.06.2013

Í dag, kvenréttindadaginn 19. júní, verður lagður blómsveigur frá Reykvíkingum á leiði Bríetar Bjarnhéðinsdóttur. Safnast verður við Ráðhús Reykjavíkur þaðan sem gengið verður fylktu liði að Hólavallakirkjugarði þar sem Bríet hvílir.