Músíktilraunir 2008MúsíktilraunafréttirMúsíktilraunir 2009 í startholunum

Músíktilraunir 2009
Músíktilraunir verða nú haldnar í 27 skipti í mars og apríl. Fyrirkomulag tilraunanna verða nú með örlítið breyttu sniði því að nú í ár verða undankvöldin 4 í stað 5. Undankvöldin verða haldin í Íslensku Óperunni 27.-30. mars en úrslitakvöldið verður síðan í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsi, laugardaginn 4. apríl. Músíktilraunirnar eru fyrir aldurshópinn 13-25 ára og hefur þátttakan verið framar vonum síðustu ár. Skráning hefst hér á vef Músíktilrauna föstudaginn 27. febrúar.


Sigurvegarar Músíktilrauna 2008

Besti hljómborðsleikarinn/forritarinn - Þórður Sigurðsson - Blæti
Besti trommarinn - Hrafnkell Örn Guðjónsson - Agent Fresco
Besti bassaleikarinn - Borgþór Jónsson - Agent Fresco
Besti gítarleikarinn - Þórarinn Guðnason - Agent Fresco
Besti söngvarinn/rapparinn - Dagur Sigurðsson - Happy funeral
Viðurkenning fyrir textagerð á íslensku - Óskar Axel Óskarsson og Karen Pálsdóttir

Hljómsveit fólksins - The Nellies

3. sæti - Endless dark
2. sæti - Óskar Axel og Karen Páls
Sigurvegarar Músíktilrauna 2008 - Agent Fresco


Skoða allar fréttir

Músíktilraunir 2007 
Músíktilraunir 2006 
Músíktilraunir 2005 
 


Myndir frá Músíktilraunum 2008

www.flickr.com