Leyndarmálið - segjum nei, segjum frá!

 - Einkastaðir eru einkastaðir. Ég á þá og ræð yfir þeim.

 - Sum leyndarmál eiga ekki að vera leyndarmál.

 - Það er aldrei börnum að kenna ef einhver brýtur regluna um einkastaðina.

   Ef einhver brýtur regluna um einkastaðina skaltu segja einhverjum fullorðnum sem þú treystir frá því eða 
   hringja í 112.